Fara í efni

Fréttir

Áhugaverðir viðburðir framundan fyrir smáframleiðendur matvæla

03.10.2014
Fréttir
Þann 13. nóvember nk. verður haldin ráðstefna í Norræna húsinu þar sem hægt verður að fræðast um hvernig frændur okkar á Norðurlöndunum hafa markaðssett matarframleiðslu úr héraði. Ráðstefnan er haldin samhliða fyrstu Íslandsmeistarakeppninni í matarhandverki.

Sveitarfélagið vinnur mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

02.10.2014
Fréttir
Málið sem var dómtekið 14. október 2013, var höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, 22. ágúst 2012, af Sveitarfélaginu Skagafirði, á hendur Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

Grænfáninn veittur í þriðja sinn í skólunum austan Vatna

02.10.2014
Fréttir
Grænfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning og nýtur verkefnið virðingar víða um heim sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna eru grænfánaskólar og fengu fánann afhentan í þriðja sinn 30. sept síðastliðinn.

Hreyfivika - frítt í sund um helgina milli kl 10 - 12

01.10.2014
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður býður íbúum sínum og gestum frítt í sund í tilefni hreyfiviku 29. sept til 5. okt milli kl 17 og 19 virka daga en um helgina 4. - 5. okt milli kl 10 og 12

Sveitarstjórnarfundur 1. október

01.10.2014
Fréttir
319. fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 1. október 2014 kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg.

Hreyfivika - frítt í sund milli kl 17 - 19

30.09.2014
Fréttir
Í tilefni Hreyfivikunnar, Move Week, verður frítt í sund í sundlaugum Skagafjarðar milli kl 17-19 frá 29. september til 5. október

Laufskálarétt um helgina

26.09.2014
Fréttir
Um helgina verður réttað í Laufskálarétt í Hjaltadal þar sem hross verða rekin til réttar og dregin í dilka

Þýskir kokkar og bakarar heimsóttu Ársali

25.09.2014
Fréttir
Að undanförnu hafa verið þýskir myndatökumenn og konur í Skagafirði á vegum þýskrar sjónvarpsstöðvar að mynda skagfirskt mannlíf í bak og fyrir og lögðu þau leið sína í eldra stig Ársala á Sauðárkróki síðastliðinn þriðjudag.

Landsfundur jafnréttisnefnda 2014

24.09.2014
Fréttir
Landsfundur jafnréttisnefnda var haldinn í Reykjavík 18. og 19. september sl. Fyrri daginn var ráðstefna sem var opin öllum en seinni dagurinn var einungis fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sem vinnur að jafnréttismálum.