Hreyfivika - frítt í sund milli kl 17 - 19

Nú stendur yfir alþjóðleg hreyfivika og í tilefni hennar býður Sveitarfélagið Skagafjörður öllum frítt í sund milli kl 17 og 19 dagana 29. sept til 5. okt í sundlaugum í firðinum. Gildir í Varmahlíð, Hofsósi og Sauðárkróki.  Heimasíða Hreyfiviku

Einnig eru upplýsingar á facebook-síðu UMSS