Það styttist í Laufskálaréttarhelgina
19.09.2014
Fréttir
Viðamikil dagskrá fer að venju fram í tengslum við Laufskálarétt, drottningu stóðrétta landsins, en réttað er laugardaginn 27. september nk. Dagskrá réttarhelgarinnar má finna hér fyrir neðan.