Auglýsing vegna kjörskrár
22.05.2014
Fréttir
Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitastjórnarkosninga 31. maí 2014 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 9,00 til 16,00 f.o.m. 21. maí 2014 til kjördags.