Sveitasælan í reiðhöllinni Svaðastöðum 23. ágúst
21.08.2014
Fréttir
Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasæla verður í reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 23. ágúst. Sýningin er opin milli kl 10 og 17:30, frítt inn, og kvöldvakan hefst kl 19:30