Fara í efni

Fréttir

Dansað í Árskóla í dag

09.10.2014
Fréttir
Mikið er um að vera í Árskóla í dag því maraþon 10. bekkinga hefst kl 10 og munu þau dansa til hádegis á morgun

Upplýsingasíður um loftmengun frá Holuhrauni

09.10.2014
Fréttir
Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöðinni í Holuhrauni og hefur styrkur þess stundum verið svo mikill að mælt er með afgerandi varnaraðgerðum íbúa á vissum svæðum

Matarkistan Skagafjörður - endurbættur vefur

08.10.2014
Fréttir
Nú er vefurinn Matarkistan Skagafjörður aftur orðinn virkur eftir að hafa legið niðri um nokkurn tíma.

Póstþjónusta framtíðarinnar rædd á Sauðárkróki

06.10.2014
Fréttir
Opinn fundur verður á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudaginn 7. okt kl 17 á vegum Íslandspósts til að ræða um póstþjónustu framtíðarinnar

Þemadagar og maraþon í Árskóla

06.10.2014
Fréttir
Nú er komið að hinu árlega maraþoni 10. bekkjar Árskóla og þemadögum. Dagana 6. - 8. október eru þemadagarnir sem eru tileinkaðir endurvinnslu að þessu sinni og maraþonið hefst kl 10 fimmtudaginn 9. okt.

Minningarhátíð - Höfðaborg 12. okt kl 14

03.10.2014
Fréttir
Minningarhátíð - Rakelarhátíð verður í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 12. okt kl 14. Hátíðin er fjáröflunarskemmtun fyrir Minningarsjóð Rakelar Pálmadóttur

Áhugaverðir viðburðir framundan fyrir smáframleiðendur matvæla

03.10.2014
Fréttir
Þann 13. nóvember nk. verður haldin ráðstefna í Norræna húsinu þar sem hægt verður að fræðast um hvernig frændur okkar á Norðurlöndunum hafa markaðssett matarframleiðslu úr héraði. Ráðstefnan er haldin samhliða fyrstu Íslandsmeistarakeppninni í matarhandverki.

Sveitarfélagið vinnur mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

02.10.2014
Fréttir
Málið sem var dómtekið 14. október 2013, var höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, 22. ágúst 2012, af Sveitarfélaginu Skagafirði, á hendur Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

Grænfáninn veittur í þriðja sinn í skólunum austan Vatna

02.10.2014
Fréttir
Grænfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning og nýtur verkefnið virðingar víða um heim sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna eru grænfánaskólar og fengu fánann afhentan í þriðja sinn 30. sept síðastliðinn.