Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð óskar eftir starfsmanni
13.08.2014
Fréttir
Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni í 60% starf frá 1. september nk.
Í starfinu felst meðal annars baðvarsla, þrif og afgreiðslustörf.