Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar

Tryggingastofnun ríkisins vill koma á framfæri að sum ungmenni á aldrinum 18-20 ára eiga rétt á barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar. Með umsókninni þarf að fylgja skólavottorð sem segir í hve mikið nám umsækjandi er skráður en sótt er um á heimasíðu stofnunarinnar tr.is

Kynningarbréf TR