Dagur tónlistarskólanna 22. febrúar
14.02.2014
Fréttir
Laugardaginn 22. febrúar verður Tónlistarskóli Skagafjarðar með opið hús og tónfundi í Varmahlíðarskóla kl 11:00 og tónlistarskólanum á Sauðárkróki kl 14:00.
Nemendur munu einnig spila í grunnskólum og leikskólum víðsvegar um fjörðinn.