Þau leiðu mistök áttu sér stað í birtingu auglýsinga um lista í framboði í Sveitarfélaginu Skagafirði að framboðslisti VG og óháðra var rangnefndur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Verkefnið Sveitadagar að vori hlutu foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir árið 2013 og voru góðir gestir mættir í Varmahlíðarskóla í vikunni til að fylgja verðlaununum eftir.