Undirritun samnings um Unglingalandsmót UMFÍ 2014
23.01.2014
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður og unglingamótsnefnd UMFÍ undirrituðu samning um unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki dagana 1. - 3. ágúst 2014