Mikill fjöldi skrautlegra gesta leit við í Ráðhúsinu á Sauðárkróki í dag og sungu allir við raust. Tilefnið er vitaskuld öskudagurinn sem er haldinn hátíðlegur hjá ungum sem öldnum í dag.
Á fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 27. febrúar sl. var samþykkt umsögn við þingsályktunartillögu um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017.