Viðburðir í skólum Skagafjarðar í tilefni dags íslenskrar tungu
14.11.2013
Fréttir
Á laugardaginn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu en sá dagur er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar skálds og náttúrufræðings sem fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. Ýmislegt verður gert í skólum Skagafjarðar í tilefni dagsins