Umsögn við byggðaáætlun 2014-2017
28.02.2014
Fréttir
Á fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 27. febrúar sl. var samþykkt umsögn við þingsályktunartillögu um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017.