Safnaráð Íslands úthlutaði styrkjum til reksturs og verkefna viðurkenndra safna og hlaut Byggðasafn Skagfirðinga 3,2 milljónir kr úr sjóðnum þetta árið.
Sveitarfélagið Skagafjörður mun í samvinnu við Skagafjarðarhraðlestina, SSNV og ýmsa aðila standa fyrir atvinnulífssýningu á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku, dagana 26. – 27. apríl nk.