Forsælan að hefjast í Skagafirði
23.04.2014
Fréttir
Næstkomandi sunnudag verður Sæluvika Skagfirðinga formlega sett á atvinnulífssýningunni, Lífsins gæði og gleði. En Skagfirðingar eru þekktir fyrir að kunna að skemmta sér og því er ýmislegt um að vera áður en hin formlega Sæluvika hefst.