Leiðrétting á Sæluvikudagskrá

EldklerkurinnÞau leiðu mistök eru í auglýsingu fyrir dagskrána í Menningarhúsinu Miðgarði í Sæluvikudagskrá að sýning Möguleikhússins á Eldklerkinum, einleik um Jón Steingrímsson og Skaftárelda, er sögð verða miðvikudaginn 28. apríl. Hið rétta er að sýningin er á mánudegi, sem þó er vissulega 28. apríl, kl. 20:30.