Fara í efni

Fréttir

Atvinnulífssýning á Sauðárkróki 26. - 27. apríl

21.03.2014
Fréttir
Atvinnulífssýningin verður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki helgina 26. - 27. apríl Laugardag 26. apríl kl 10 - 17 Sunnudag 27. apríl kl 10 - 16

Tillaga að sumarlokun leikskólanna í Skagafirði 2014

21.03.2014
Fréttir
Á sveitarstjórnarfundi í gær 20. mars var samþykkt fundargerð fræðslunefndar þar sem lögð var fram tillaga að sumarlokun leikskólanna

Tónlistarskóli Skagafjarðar hlaut viðurkenningu í undankeppni Nótunnar

21.03.2014
Fréttir
Tónlistarskóli Skagafjarðar tók þátt í undankeppni Nótunnar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðastliðinn laugardag 15. mars 2014.

Staða verkefnastjóra er laus til umsóknar

20.03.2014
Fréttir, Þjónustumiðstöð
Staða verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar er laus til umsóknar. Verkefnastjóri hefur umsjón með daglegum rekstri Þjónustumiðstöðvar Skagafjarðar sem og rekstri fráveitu.

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í Skagafirði

20.03.2014
Fréttir
Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði var haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans í gær en þar öttu kappi tólf nemendur úr grunnskólum Skagafjarðar og lásu sögukafla og tvö ljóð. Nemendurnir stóðu sig með stakri prýði og báru þess glöggt vitni að hafa æft sig af kappi og fengið góða þjálfun hjá kennurum sínum.

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

19.03.2014
Fréttir
Næsti sveitarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014 kl: 16:30 í fundarsal Farskólans á Faxatorgi.

Stóra upplestrarkeppnin 19. mars kl 17

18.03.2014
Fréttir
Stóra upplestrarkeppnin í bóknámshúsi FNV 19. mars kl 17 Nemendur úr 7. bekk lesa upp úr skáldverkum Ungir listamenn stíga á stokk

Stóra upplestrarkeppnin í bóknámshúsi FNV 19. mars kl 17

18.03.2014
Fréttir
Nú er komið að lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði þetta árið hjá 7. bekkingum en hún verður miðvikudaginn 19. mars kl 17

Byggðasafn Skagfirðinga fær styrk úr Húsafriðunarsjóði

18.03.2014
Fréttir
Húsafriðunarsjóður var að úthluta styrkjum fyrir árið 2014 og hlaut Byggðasafn Skagfirðinga 1.3 milljónir kr til þriggja verkefna.