Staða verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar er laus til umsóknar.
Verkefnastjóri hefur umsjón með daglegum rekstri Þjónustumiðstöðvar Skagafjarðar sem og rekstri fráveitu.
Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði var haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans í gær en þar öttu kappi tólf nemendur úr grunnskólum Skagafjarðar og lásu sögukafla og tvö ljóð. Nemendurnir stóðu sig með stakri prýði og báru þess glöggt vitni að hafa æft sig af kappi og fengið góða þjálfun hjá kennurum sínum.