Þrír nemendur úr 7. bekk Varmahlíðarskóla sendu inn hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og voru valdir úr þeim 1800 umsóknum sem bárust að þessu sinni frá 43 skólum
Frestur til að skila inn framboðum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí næstkomandi rann út á hádegi laugardaginn 10. maí. Fjögur framboð skiluðu inn listum.
Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2013 var samþykktur samhljóða við síðari umræðu í sveitarstjórn í dag. Niðurstaðan er afar ánægjuleg, rekstrarafgangur samtals að upphæð 314 milljónir króna.
Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardag kjörskrár, 10. maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á að kjósa.