Breytingar á árfarvegi og umhverfi Sauðár
24.09.2013
Fréttir
Síðustu daga hafa staðið yfir framkvæmdir við Sauðá norðan við göngubrúna við Skagfirðingabraut. Í gær, mánudag, var vatnsborð árinnar hækkað við brúna og þar með hleypt vatni á nýja tjörn sem mótuð hefur verið síðustu daga. Framundan er yfirborðsfrágangur ásamt stígagerð á svæðinu. Umhverfi árinnar hefur tekið töluverðum breytingum við...