Tillaga Byggðaráðs um tímabundna niðurfellingu gatnagerðagjalda
12.11.2013
Fréttir
Á fundi Byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar 7. nóvember síðastliðinn kom fram tillaga um að framlengja tímabundna niðurfellingu gatnagerðagjalda af byggingum við tilbúnar lóðir á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð til 1. júlí 2014