Lestur úr Sturlungu í Byggðasafni Skagfirðinga

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir að lestur úr Sturlungu hefjist á sunnudaginn í Áshúsi milli kl 10:30 og 12:00. Lesið verður næstu fjóra sunnudaga úr Þorgils sögu og Hafliða. Sjá nánar: