Fara í efni

Fréttir

Hátíð fer í hönd

23.12.2013
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum sínum og viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar nú þegar jólahátíðin gengur í garð

Jólastemming

20.12.2013
Fréttir
Ýmislegt er um að vera í Skagafirðinum núna síðustu dagana fyrir jól, kósýstemming og huggulegheit á ýmsum stöðum

Kennarastaða við Grunnskólann austan Vatna á Hólum.

20.12.2013
Fréttir
Kennarastaða við Grunnskólann austan Vatna á Hólum tímabundið.

Fróðleikur um handgerðu kortin frá Iðjunni

19.12.2013
Fréttir
Eins og komið hefur fram eru það starfsmenn Iðjunnar sem hafa föndrað jólakortin sem starfsmenn sveitarfélagsins fá í ár

Starfsmenn sveitarfélagsins fá handgerð jólakort í ár

18.12.2013
Fréttir
Starfsmenn Iðjunnar hafa handgert jólakortin í ár fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Grunnskólabörnin óðum að komast í jólaskap

18.12.2013
Fréttir
Nú styttist í jólin og grunnskólabörnin í Skagafirði óðum að komast í jólaskap

Skagfirska bókin, Eldað undir bláhimni, sigraði í flokknum Best Local Cuisine Book

16.12.2013
Fréttir
Skagfirska matreiðslubókin, Eldað undir bláhimni, sigraði í sínum flokki á Íslandi og mun í framhaldinu taka þátt í aðalkeppni um bestu matreiðslu- og vínbækur í heimi.

Siðareglur kjörinna fulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar

13.12.2013
Fréttir
Innanríkisráðuneytið staðfesti siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 10. desember síðastliðinn

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 samþykkt á fundi sveitarstjórnar

12.12.2013
Fréttir, Fjármálaupplýsingar
Fjárhagsáætlun 2014 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í gær. Í greinargerð sveitarstjóra kemur meðal annars fram að áætlunin sýni aðhald og hagkvæmni í rekstri samhliða því að standa vörð um þá þjónustu sem veitt er.