Starfsmenn sveitarfélagsins fá handgerð jólakort í ár

Steinar
Steinar

Starfsmenn Iðjunnar hafa unnið við gerð jólakorta síðustu daga fyrir starfsfólk sveitarfélagsins. Það var glatt á hjalla og gaman að kíkja inn í Iðjuna þar sem allt var á fullu í kortagerðinni.