Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verður haldin fimmtudaginn 12. desember í félagsheimilinu Höfðaborg kl. 20:30. Þar geta allir upplifað notalega jólastemmingu, segir á heimasíðu skólans, þar sem nemendur stíga á stokk.
Það er búið að vera kalt í Skagafirði í dag líkt og víða á landinu. Frostið fór þannig í -21 °C á Sauðárkróksflugvelli kl. 9 í morgun og er búið að vera nálægt -20 °C í allan dag. Notkun á heitu vatni hjá Skagafjarðarveitum er verulega meiri í kuldatíðinni heldur en er á meðaldegi að vetrarlagi.
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 11. desember í Safnahúsi við Faxatorg og hefst hann kl. 16:15
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 309
FUNDARBOÐ
309. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Safnahúsi við Faxatorg,
miðvikudaginn 11. desember 2013 og hefst kl....