Bókasafnið á Sauðárkróki lokað

Héraðsbókasafnið á Sauðárkróki verður lokað dagana 25. júlí, til og með 8. ágúst vegna sumarleyfa. Opnum aftur mánudaginn 11. ágúst.

Skila má  bókum á skjalasafnið, sem er opið frá kl. 13-17 alla virka daga.

Héraðsbókavörður