Breyttur útivistartími barna
01.09.2016
Fréttir
Til foreldra og forráðamanna barna í Sveitarfélaginu Skagafirði.
Í dag 1. september breytist útivistartími barna, en samkvæmt 92. gr barnaverndarlaga nr. 80/2002, segir:
„Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22.00,