Sundlaugin á Hofsósi lokar vegna viðhalds

Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð vegna viðhalds næstkomandi mánudag og þriðjudag 29. og 30. ágúst. Laugin opnar aftur miðvikudaginn 31. ágúst og vetraropnunartími gengur í gildi. Athygli er vakin á því að dagsetning lokunarinnar er ekki rétt í Sjónhorninu því laugin er opin á sunnudaginn.

Lokunin á einnig við um Infinity Blue.

Opnunartímar sundlauga í Skagafirði.