Landsmót hestamanna hafið á Hólum í Hjaltadal
30.06.2016
Fréttir
22. landsmót hestamanna er hafið á Hólum í Hjaltadal. Nú þegar eru þúsundir manna komnir á mótssvæðið en forsala aðgöngumiða hefur aldrei verið meiri í aðdraganda landsmóts.