Réttardagar haustsins
19.08.2016
Fréttir
Nú er sumri tekið að halla og þá taka við hin hefðbundnu haustverk og eru göngur og réttir þar á meðal. Búið er að ákveða réttardaga í flestum skagfirskum fjár- og stóðréttum þetta árið.