Opnunartímar í íþróttahúsi og sundlaug Sauðárkróks

Sundlaugin á Sauðárkróki
Sundlaugin á Sauðárkróki

Íþróttahúsið á Sauðárkróki er lokað dagana 29. júlí – 1. ágúst.

Sundlaugin á Sauðárkróki er opin frá klukkan 10:00 – 17:00 á frídegi verslunarmanna, 1.ágúst