Mikil eftirspurn eftir íbúðum í Skagafirði
11.10.2016
Fréttir
Um þessar mundir er mikil eftirspurn eftir íbúðum og lóðum undir nýbyggingar í Skagafirði. Er það í takt við mikla fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Skagafirði á liðnum mánuðum en undanfarna 11 mánuði hefur íbúum þess fjölgað um 84.