Styttri opnunartími vegna skólasunds

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Nú er skólastarf komið á fullt og nemendur 1.-3. bekkjar í Árskóla að byrja á sundnámskeiði. Sundlaug Sauðárkróks verður því lokuð almenningi frá og með 1. - 14. september milli kl 13 og 16:10 meðan skólasundið fer fram.