Vetrarhátíð Tindastóls um helgina
23.02.2018
Fréttir
Vetrarhátíð Tindastóls verður haldin á morgun, laugardaginn 24. febrúar. Skíðasvæðið opnar kl. 11:00 og það verður líf og fjör í fjallinu fram eftir degi. Dagskráin er fjölbreytt og fjölskylduvæn.