Iðja auglýsir eftir sumarstarfsmanni. Í starfinu felst aðstoð við fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og að sinna líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.
Nú þegar framkvæmdir við Sundlaug Sauðárkróks standa sem hæst og margir bíða óþreyjufullir eftir að þeim ljúki er gaman að velta því fyrir sér hve margir sækja sundlaugarnar okkar á ári hverju.
Nú standa yfir framkvæmdir við sundlaugina á Sauðárkróki og óhjákvæmilegt annað en að loka einn og einn dag. Laugin verður lokuð mánudaginn 5. mars en opnar á þriðjudeginum á venjulegum tíma kl 6:50.