Fara í efni

Fréttir

Sumar 2018 - Dagdvöl aldraðra

02.03.2018
Fréttir
Dagdvöl aldraðra auglýsir 2 sumarstörf tímabilið 1. júní til 31. ágúst.

Sumar 2018 - Fellstún 19

02.03.2018
Fréttir
Heimilið Fellstúni, Sauðárkróki hefur framlengt umsóknarfrest vegna sumarstarfa.

Heimilið, Fellstúni 19b auglýsir eftir kvenkyns starfsmanni

01.03.2018
Fréttir
Um 62% starf er að ræða tímabilið 29. mars til 6. maí 2018, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Sumar 2018 - Heimilið Fellstúni 19b

01.03.2018
Fréttir
Heimilið Fellstúni 19b, Sauðárkróki óskar eftir kvenkyns starfsmönnum.

Kynningarfundur á vinnslutillögu að breytingum á aðalskipulagi

01.03.2018
Fréttir
Opinn kynningarfundur á vinnslutillögu að breytingum á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 verður haldinn að Sæmundargötu 7a á Sauðárkróki fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 17:00-18:30.

Námskeið um þátttöku í sveitarstjórn

28.02.2018
Fréttir
Ef þig langar til að hafa áhrif á þitt nánasta umhverfi þá mætir þú á námskeið um þátttöku í sveitarstjórn sem haldið verður seinnipartinn á fimmtudag, 8. mars kl. 17:30 í sal sveitarstjórnar að Sæmundargötu 7a á Sauðárkróki. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á námskeiðið.

Auglýsing um skipulagsmál - mat á umhverfisáhrifum, Hulduland í Hegranesi

26.02.2018
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið ákvörðun um að nytjaskógrækt í landi Huldulands í Hegranesi sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif sbr. viðmið í 2. viðauka við lög nr. 106/2000. Því skal framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skilyrðing fjárveitinga til íþróttafélaga og annarra félaga sem bjóða upp á tómstundaiðkun fyrir börn og unglinga

26.02.2018
Fréttir
Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 15. febrúar sl. tók ráðið undir samþykkt stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem hér fer á eftir.

Dagdvöl aldraðra óskar eftir starfsmanni

23.02.2018
Fréttir
Um 50% starf er að ræða frá 1. júní 2018. Starfsmaður starfar við aðhlynningu á dagdvöl þar sem aldraðir einstaklingar koma inn yfir daginn og fá aðstoð við böðun og aðra persónulega þjónustu. Í starfinu felst einnig aðstoð við félagsstarf og tómstundaiðju.