Fara í efni

Sumarstörf - málefni fatlaðs fólks

13.02.2018

Sumarstörf 2018

Fjölskyldusvið - málefni fatlaðs fólks

 

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og sveigjanlegum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki. Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, umhyggju, lipurð í mannlegum samskiptum, háttvísi og stundvísi. Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri.

Laun og önnur starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

 

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2018

 

Umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað í gegnum íbúagátt  eða heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Karlar, sem og konur, eru hvattir til að sækja um.

 

 

Heimili Fellstúni 19, Sauðárkróki

Tímabil: 17. maí -25. ágúst.

Fjöldi & starfshlutfall: 5 störf í 50-100 % starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Vinnutími: Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.

Nánari upplýsingar: Edda Haraldsdóttir, forstöðumaður, 453-6692, fellstun@skagafjordur.is.

 

Heimili Grundartúni 10-12 , Hvammstanga

Tímabil: 15. maí -31. ágúst og 1. júní- 31. ágúst.

Fjöldi & starfshlutfall: 2 störf í 100% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu..

Vinnutími: Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.

Nánari upplýsingar: Jón Ingi Björgvinsson, forstöðumaður, joningi@skagafjordur.is,  451-2989.

 

Heimili Fellstúni 19b, Sauðárkróki

Tímabil: 25. maí - 25. ágúst.

Fjöldi og starfshlutfall: 2 störf í 50-95% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Vinnutími: Vaktavinna. (Dag-, kvöld- og helgarvaktir)

Nánari upplýsingar: Ragnheiður M. Rögnvaldsdóttir, forstöðumaður, ragnheidurr@skagafjordur.is  453-6070.

 

Heimili Kleifatúni 17-23, Sauðárkróki

Tímabil starfs:  1. júní -31. ágúst.

Fjöldi og starfshlutfall: 3 störf í 100% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Vinnutími: Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.

Nánari upplýsingar: Ragnheiður M. Rögnvaldsdóttir, forstöðumaður, ragnheidurr@skagafjordur.is, 453-6070.

 

Heimili Freyjugötu 18, Sauðárkróki

Tímabil: 25. maí -25. ágúst.

Fjöldi og starfshlutfall: 4 störf í 50-95 % starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Vinnutími: Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.

Nánari upplýsingar: Sigþrúður Jóna Harðardóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, sigthrudurh@skagafjordur.is, 455-6082.

 

Iðja/ dagþjónusta, Sauðárkróki

Tímabil: 1. júní -29. júní.

Starfshlutfall: 90% starfshlutfall.

Starfsheiti: Starfsmaður á hæfingarstöð.

Lýsing á starfinu: Í starfinu felst aðstoð við fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og að sinna líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Vinnutími: Dagvinna.

Nánari upplýsingar: Jónína Gunnarsdóttir, forstöðumaður, iðja@skagafjordur.is, 453-6853.

 

Lengd viðvera, Sauðárkróki

Tímabil starfs: 30. maí -25. ágúst.

Fjöldi og starfshlutfall: 3 störf í 40% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk II.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Vinnutími: Vaktavinna. (Dag-, kvöld- og einstaka helgarvakt)

Nánari upplýsingar: Ragnheiður Á. Jóhannsdóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, ragnheidura@skagafjordur.is, 455-6081, 770-7355.

 

Liðveisla í atvinnu, Sauðárkróki

Tímabil: 25. maí -25. ágúst.

Fjöldi og starfshlutfall:  2 störf í 47 %starfshlutfalli.

Starfsheiti: Félagsleg liðveisla I

Lýsing á starfinu: Starfsmaður aðstoðar fatlað fólk í starfi.

Vinnutími: Dagvinna.

Nánari upplýsingar: Ragnheiður Á. Jóhannsdóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, ragnheidura@skagafjordur.is, 455-6081, 770-7355.

 

Frekari liðveisla, Sauðárkróki

Tímabil starfs: 25. maí -25. júlí.

Starfshlutfall: 25% starfshlutfall.

Starfsheiti: Félagsleg Liðveisla I

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar við frístunda- og félagslega aðstoð við fatlað fólk.  Einnig við að leiðbeina þjónustuþegum í daglegu lífi við að auka færni þeirra og sjálfstæði.

Vinnutími: Dagvinna.

Nánari upplýsingar: Sigþrúður Jóna Harðardóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi, sigthrudurh@skagafjordur.is, 455-6082.

 

Heimili Skúlabraut 22, Blönduósi

Tímabil: 15. maí-15. september.

Starfshlutfall: 3 störf í 100% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk III.

Lýsing á starfinu: Starfsmaður starfar á heimili fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.

Menntunarkrafa: Gerð er krafa um bílpróf.

Vinnutími: Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.

Nánari upplýsingar: Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður, arijohann@skagafjordur.is, 893-6673, 452-4960.

 

Heimili Skúlabraut 22, Blönduósi

Tímabil: 1. júlí - 31. ágúst.

Starfshlutfall: 1 starf í 74% starfshlutfalli.

Starfsheiti: Matráður III.

Lýsing á starfinu: Í starfinu felst yfirumsjón með eldhúsi, sjá um matseld (heitan mat) og bakstur, skipuleggur matseðla allt að mánuð fram í tímann, framreiðsla á mat, frágangur og þrif. Annast innkaup á matvörum, áhöldum og tækjum í samráði við forstöðumann.

Hæfniskröfur: Reynsla af vinnu í eldhúsi/mötuneyti eða sambærilegu starfi er æskileg.

Vinnutími: Dagvinna.

Nánari upplýsingar: Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður, arijohann@skagafjordur.is, 893-6673, 452-4960.

 

Heimili Skúlabraut 22, Blönduósi

Tímabil: 1. júní - 31. ágúst.          

Starfshlutfall: 100% starfshlutfall.

Starfsheiti:  Starfsmaður á hæfingarstöð.

Lýsing á starfinu: Í starfinu felst aðstoð við fatlað fólk við athafnir daglegs lífs og að sinna líkamlegum og félagslegum þörfum eftir því sem við á.

Vinnutími: Dagvinna.

Nánari upplýsingar: Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður, arijohann@skagafjordur.is, 893-6673, 452-4960.