Sveitarfélagið Skagafjörður býður frítt opið internet á völdum stöðum
30.04.2021
Fréttir
Skagfirðingum og gestum gefst nú tækifæri til þess að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum almenningsstöðum innan sveitarfélagsins.
Þessir staðir eru:
Sundlaugin í Varmahlíð
Glaumbær
Íþróttahúsið á Sauðárkróki
Sundlaugin á Sauðárkróki
Safnahúsið
Ráðhúsið
Gamla Tengilshúsið (Aðalgata 24)
Sundlaugin á Hofsósi
Hægt er komast í...