Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudagin 14. apríl

13.04.2021
Sæmundargata 7
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 14. apríl og hefst hann kl. 16:15. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað.
 

Dagskrá:

1.

2103352 - Lög um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)

     

2.

2103015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 957

 

2.1

2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi

 

2.2

2103182 - Strandveiðar - stuðningur

 

2.3

2103155 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2021

 

2.4

2103207 - Framtíðaruppbygging leikskólarýma á Sauðárkróki

 

2.5

2103128 - Samráð; Drög um breytingu á reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda

 

2.6

2103139 - Samráð; Reglugerð um umsókn um samþykki ráðherra fyrir ráðstöfun fasteignar á grundvelli 10. gr. a jarðalaga

 

2.7

2103157 - Samráð;Tillaga um útboð á ljósleiðaraþráðum Atlantshafsbandalagsins

     

3.

2103027F - Byggðarráð Skagafjarðar - 958

 

3.1

2103202 - Áskorun til sveitarfélaga um að nota innlend matvæli í skólamáltíðir

 

3.2

2103236 - Bakhópur á sviði húsnæðismála - beiðni um tilnefningu

 

3.3

2103190 - Áskorun um endurákvörðun álagningar stöðuleyfisgjalda

 

3.4

2103195 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

 

3.5

2103197 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis (fjölgun jöfnunarsæta)

 

3.6

2103199 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar)

 

3.7

2103128 - Samráð; Drög um breytingu á reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda

 

3.8

2101254 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

     

4.

2103033F - Byggðarráð Skagafjarðar - 959

 

4.1

2010047 - Stúkubygging við gervigrasvöll

 

4.2

2103207 - Framtíðaruppbygging leikskólarýma á Sauðárkróki

 

4.3

2103321 - Fríar tíðarvörur

 

4.4

2103286 - Íslandsmót í snjócrossi 2021

 

4.5

2103237 - Samráð; Menningarstefna

 

4.6

2103255 - Tilkynning frá reikningsskila- og upplýsinganefnd

     

5.

2104002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 960

 

5.1

2103352 - Lög um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)

 

5.2

2103337 - Afskriftabeiðnir

 

5.3

2103338 - Styrktarsjóður EBÍ 2021

 

5.4

2103323 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um almannavarnir (almannvarnastig o.fl.)

 

5.5

2104010 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt (byggingastarfsemi, almenningssamgöngur o.fl.

 

5.6

2103329 - Samráð; Drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024

 

5.7

2103343 - Aðgerðaráætlun sveitarfélaga til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf og heimili

     

6.

2103024F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 85

 

6.1

2103171 - Breytingar á rekstri kaffistofu í Áshúsi í Glaumbæ

 

6.2

2102094 - Samningur um Víðimýrarkirkju

 

6.3

2103198 - Bókasafnið í Laugarhúsinu í Steinsstaðabyggð

 

6.4

2102118 - Tímabundinn styrkur til stuðnings menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Skagafirði

 

6.5

2103228 - Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

     

7.

2103030F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 86

 

7.1

2102118 - Tímabundinn styrkur til stuðnings menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Skagafirði

 

7.2

2103309 - Sumarlokun Héraðsskjalasafns Skagfirðinga

     

8.

2103017F - Félags- og tómstundanefnd - 287

 

8.1

2102193 - Framkvæmdir í málaflokki 06 á Sauðárkróki vorið 2021

 

8.2

2102290 - Ósk um hækkun húsaleigustyrks

 

8.3

2006139 - Íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á lágtekjuheimilum

 

8.4

2103134 - Opnunartími í Sundlaug Sauðárkróks vegna skólasunds

 

8.5

2102196 - Beiðni um rekstrarstyrk 2021 Kvennaathvarf

 

8.6

2102125 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum

 

8.7

2103158 - Dagforeldrar 2021

 

8.8

2103160 - Samráð; Mælaborð um farsæld barna

 

8.9

2102248 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga stjórnskipunarlög (kosningaaldur)

 

8.10

2103042 - Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög

     

9.

2103034F - Félags- og tómstundanefnd - 288

 

9.1

2103334 - Hjólreiðasöfnun samstarf

 

9.2

2103339 - Nýting hvatapeninga og fjöldi iðkenda 2019 samanborið við 2020

 

9.3

2102131 - Trúnaðarbók félags- og tómstundanefndar 2021

 

9.4

2103340 - Sumarstörf 2021

 

9.5

2003113 - Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - fundagerðir

     

10.

2103025F - Landbúnaðarnefnd - 217

 

10.1

1912073 - Fjallskilasamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu frá 2017

 

10.2

2103230 - Samningar við bændur vegna riðuniðurskurðar

 

10.3

2103242 - Aðalfundarboð, Veiðifélag Skagf. Svartárdeild

 

10.4

2103271 - Deildardalsrétt og umhverfi

 

10.5

2103330 - Beiðni um að fjarlægja heyrúllur

 

10.6

2012140 - Upplýsingar um uppgræðslu í samstarfsverkefnum 2020

 

10.7

2101224 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um jarðalög

 

10.8

2012247 - Fjallskilasjóður framhluta Skagafjarðar, ársreikningur 2019

 

10.9

2012264 - Ársreikningur 2019 - Fjallskilasjóður Austur-Fljóta

 

10.10

2102062 - Fjallskilasjóður framhluta Skagafjarðar, ársreikningur 2020

     

11.

2103026F - Skipulags- og byggingarnefnd - 402

 

11.1

1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun

 

11.2

2012254 - Vík 146010 - Umsókn um landskipti

 

11.3

2103169 - Narfastaðir land 179718 - Umsókn umlandskipti

 

11.4

2103231 - Hegrabjarg 2 L2230360 - Umsókn um stofnun byggingarreits

 

11.5

2103047 - Melatún 7 - Umsókn um byggingarleyfi.

 

11.6

2103172 - Kleifatún 12, Melatún 7 - Lóðarmál

 

11.7

2103002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 116

     

12.

2104001F - Skipulags- og byggingarnefnd - 403

 

12.1

2103351 - Skógarstígur 6. Varmahlíð - Lóðarmál

 

12.2

2103316 - Aðalskipulag Akrahrepps 2010-2022 - Heildarendurskoðun

 

12.3

2103307 - Skagfirðingabraut L143716 - Íþróttasvæði - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

 

12.4

2103273 - Helluland land L202496 - Umsókn um landskipti

 

12.5

2009236 - Lóðamál - Reglur um úthlutun lóða

 

12.6

2103353 - Reykjarhóll - Framkvæmdaleyfi. borhola VH-20

     

13.

2103011F - Veitunefnd - 75

 

13.1

2103100 - ÍSOR - Verksamningur um Almenna ráðgjöf 2021

 

13.2

2103099 - Hrolleifsdalur - tillögur um dælingu (Ísor 2021)

 

13.3

2103098 - Skagafjarðarveitur - Vinnslueftirlit með jarðhitasvæðum árið 2020 (skýrsla)

 

13.4

2102202 - Kostnaður vegna vatnsöflunar og brunavarna í Glaumbæ

 

13.5

2103219 - Framkvæmdaleyfi vegna borunar hitaholu VH-20 við Reykjarhól Varmahlíð.

     

Almenn mál

14.

2103316 - Aðalskipulag Akrahrepps 2022-2032 - Heildarendurskoðun

15.

2103307 - Skagfirðingabraut L143716 - Íþróttasvæði - Umsókn um framkvæmdaleyfi.

16.

2103353 - Reykjarhóll - Framkvæmdaleyfi. borhola VH-20

17.

2104067 - Ársreikningur 2020 - Sveitarfélagið Skagafjörður

18.

2103136 - Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki 3

     

Fundargerðir til kynningar

19.

2101003 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2021

20.

2001005 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Nl. v 2020

21.

2101006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftir Nl.v 2021

     

 

12.04.2021

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.