Opnunartími sundlauga á sumardaginn fyrsta

Sundlaugarnar á Sauðárkróki og í Varmahlíð verða opnar á morgun, sumardaginn fyrsta, frá kl.10-16.