Fara í efni

Fréttir

Leikur Tindastóls og Stjörnunnar í Dominosdeild karla í opinni dagskrá í kvöld

10.05.2021
Fréttir
Í kvöld fer fram leikur Tindastóls og Stjörnunnar í Domino's deild karla í Síkinu kl. 19:15. Tindastóll TV mun sýna beint frá leiknum og verður leikurinn í opinni dagskrá í boði Tindastóls TV og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hvetjum við sem flesta til að fylgjast með leiknum með von um að þetta geti létt þeim lundina sem eru í sóttkví. Hægt er...

Leiðbeiningar fyrir þá sem eru í sóttkví

10.05.2021
Fréttir
Nú þegar margir íbúar svæðiðsins eru komnir í sóttkví, er vert að rifja upp hvað má, og hvað má ekki í sóttkví. Í sóttkví má: Fara í stutta gönguferð i nágrenni sóttkvíarstaðar Nota flugrútu, einkabíl og leigubíl í ferð frá flugvelli Fara til læknis en hringja fyrst Í sóttkví má ekki: Umgangast annað fólk Vera í fjölmenni Nota strætó,...

Safnahúsið lokað 10. - 13. maí

09.05.2021
Fréttir
Vegna fjölda covid smita í Skagafirði verður Safnahúsið lokað 10. maí til 13. maí.

Hertar aðgerðir í sveitarfélaginu til að takmarka frekari útbreiðslu Covid-19 sýkinga

09.05.2021
Fréttir
Áríðandi tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra hefur fundað vegna fjölda nýrra Covid 19 smita í sveitarfélaginu síðustu daga. Alls hafa 6 jákvæð sýni verið greind og á þriðja hundrað manns sett í sóttkví. Mikill fjöldi sýna hafa verið tekin í gær og í dag og ætla má að...

Breytingar á þjónustu sveitarfélagsins í kjölfar smita

08.05.2021
Fréttir
Fjögur Covid-19 smit greindust í Skagafirði í gær. Smitrakning stendur yfir og er talsverður fjöldi fólks komin í úrvinnslusóttkví í sveitarfélaginu. Í ljósi þessa verða eftirtaldar breytingingar á starfsemi sveitarfélagsins frá og með morgundeginum, sunnudeginum 9. maí. Skerðing verður á starfsemi sundlauga í sveitarfélaginu. Sundlaugar verða...

Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag

07.05.2021
Fréttir
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður sundlaugin á Sauðárkróki lokuð út daginn í dag, föstudaginn 7. maí. 

Sumarátaksstörf námsmanna 2021

05.05.2021
Fréttir
Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn, 18 ára (á árinu) eða eldri, sem eru á milli anna í námi. Störfin eru hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi við Vinnumálastofnun og eru 11 störf í boði. Ráðningartímabil er að hámarki tveir og hálfur mánuður og fellur innan timabilsins 1. júní til 31. ágúst 2021. Námsmenn...

Lausar byggingalóðir til úthlutunar í Varmahlíð

04.05.2021
Fréttir
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á fundi sínum nýverið að auglýsa eftirfarandi íbúðarhúsalóðir í Varmahlíð lausar til úthlunar:- Laugaveg 19- Birkimel 29- Birkimel 30 Ofangreindar lóðir eru auglýstar til úthlutunar þeim sem sýna áhuga á byggja íbúðarhús á lóðunum. Tekið skal fram að á lóðunum Birkimelur 28 og 30 er möguleiki að byggja hvort...

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar afhent í sjötta sinn

01.05.2021
Fréttir
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2021 voru afhent í gær. Samfélagsverðlaunin eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykir standa sig afburðavel í að efla skagfirskt samfélag. Auglýst var eftir tilnefningum og bárust rúmlega 20 tilnefningar í ár. Það var því úr vöndu að ráða fyrir...