Vegna óviðráðanlegra orsaka verður sundlaugin á Sauðárkróki lokuð út daginn í dag, föstudaginn 7. maí.