Hertar aðgerðir í sveitarfélaginu til að takmarka frekari útbreiðslu Covid-19 sýkinga
09.05.2021
Áríðandi tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra
Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra hefur fundað vegna fjölda nýrra Covid 19 smita í sveitarfélaginu síðustu daga.
Alls hafa 6 jákvæð sýni verið greind og á þriðja hundrað manns sett í sóttkví. Mikill fjöldi sýna hafa verið tekin í gær og í dag og ætla má að fjöldi þeirra sé um 400.
Í ljósi þessa telur aðgerðastjórn að ráðast þurfi í harðar aðgerðir svo unnt sé að takmarka frekari útbreiðslu sýkingarinnar strax og ná þar með tökum á ástandinu
Í ljósi þessa hefur verið ákveðið að fara í eftirfarandi aðgerðir.

















Jafnframt þessum aðgerðum hafa stofnanir og fyrirtæki í Skagafirði ákveðið að bregðast við með eftirfarandi hætti.









Athugið !!

