Dagskrá Sæluviku Skagfirðinga 2015
07.04.2015
Fréttir
Sæluvika Skagfirðinga verður sett sunnudaginn 26. apríl nk. Þessa dagana er verið að vinna í uppsetningu og frágangi á dagskrá Sæluviku 2015 en hún verður send til allra heimila í Skagafirði líkt og fyrri ár.