Umsóknir í leikskólann Ársali

Umsóknir um leikskólapláss í leikskólann Ársali þurfa að berast fyrir 1. maí n.k. til þess að koma að barni í aðlögun hasutið 2015. Sótt er um í íbúagátt Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Nánari upplýsingar veita Anna Jóna Guðmundsdóttir leikskólastjóri og Sólveig Arna Ingólfsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 455 6090.