Sæluvika Skagfirðinga 2015 hefst 26. apríl
15.04.2015
Sæluvika, Sæluvika 2014
Sæluvika Skagfirðinga 2015 verður sett í Húsi frítímans, sunnudaginn 26. apríl nk. kl. 14. Í kjölfarið tekur við vikulöng dagskrá þar sem tugir menningartengdra viðburða verða haldnir vítt og breytt um héraðið.