Sumardagurinn fyrsti
22.04.2015
Fréttir
Sumardagurinn fyrsti skipar stóran sess í hugum margra sem gera sér gjarnan dagamun þann dag. Það er ýmislegt í boði til að lyfta sér upp í Skagafirði þennan fyrsta dag sumars sem er á morgun fimmtudaginn 23. apríl.