Fara í efni

Fréttir

Opnunartímar Byggðasafnsins í sumar

11.05.2015
Fréttir
Með vorinu lengjast opnunartímar safna og sýninga og frá 20. maí tekur gildi sumaropnunartími hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Skráning hafin í vinnuskólann

08.05.2015
Fréttir
Skráningin í vinnuskólann þetta sumarið er hafin og stendur til 22. maí næstkomandi

Umhverfisdagar í Skagafirði dagana 15. - 17. maí

08.05.2015
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður efnir til umhverfisdaga dagana 15. - 17. maí næstkomandi.

Innritun í Tónlistarskólann

08.05.2015
Fréttir
Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskóla Skagafjarðar og er umsóknarfrestur til 22. maí

Starf sálfræðings er laust til umsóknar

07.05.2015
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Til greina gæti komið að gera samning við sjálfstætt starfandi sálfræðing.

Staða skólastjóra Varmahlíðarskóla er laus til umsóknar

07.05.2015
Fréttir
Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í Skagafirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraðinu.

Hjólað í vinnuna

05.05.2015
Fréttir
Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst 6. maí. Það er Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sem stendur fyrir verkefninu sem nú fer af stað í þrettánda sinn.

Sumarstörf á Leikskólanum Ársölum

04.05.2015
Fréttir
Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða starfsmenn til sumarafleysinga frá 1. júní - 14. ágúst 2015. Vakin er athygli á því að leikskólinn verður lokaður frá 20. júlí - 3. ágúst.

Mælavæðing í þéttbýliskjörnum

04.05.2015
Fréttir
Árið 2014 hófu Skagafjarðarveitur mælavæðingu í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Búið er að skipta út eldri mælum á Hofsósi og Hólum og unnið er að uppsetningu mæla í Varmahlíð. Á næstu vikum hefst uppsetningin á Sauðárkróki.