Mánudaginn 27. apríl lokar sundlaugin í Varmahlíð tímabundið vegna viðhalds. Tækjasalur og íþróttasalur verða opnir eins og venjulega meðan á viðhaldi stendur. Opnun sundlaugarinnar verður auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og skólans.