Umsóknarfrestur rennur út 31. mars

Nú fer hver að verða síðastur til að sækja um sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði en umsóknarfresturinn er til og með 31. mars. Fjölbreytt og spennandi störf eru í boði m.a. hjá fjölskyldusviðinu við málefni fatlaðra í Fellstúni og Kleifatúni.

Nánari upplýsingar um sumarstörfin eru hér.