Hreyfivika UMFÍ
18.09.2015
Fréttir
Dagana 21. - 27. september er svokölluð hreyfivika UMFÍ og verður ýmislegt í boði í Skagafirði. Hreyfivika UMFÍ "MOVE WEEK" er Evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega.